top of page

Kynning á Akureyri

19. febrúar 2014

Í dag verður opin kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi í Háskólanum á Akureyri frá kl. 14-16. RANNÍS og Evrópa unga fólksins verða á staðnum og þrjár nýjar Evrópuáætlanir Eramsus+, Horrizon 2020 og Creative Europe. Hvetjum alla á svæðinu til að mæta!

Please reload

bottom of page