Samstarfsáætlanir ESB styrkja íslensk fyrirtæki, stofnanir og skóla um 2,3 milljarða á ári.
Kynning á Reyðarfirði
3. mars 2014
Opin kynningarfundur á Erasmus+, Horizon 2020 og Creative Europe á Reyðarfirði á morgun! Hvetjum alla Austfirðinga til að mæta og kynna sér þessi frábæru tækifæri í mennta, æskulýðs, rannsóknar og menningarsamstarfi.