Samstarfsáætlanir ESB styrkja íslensk fyrirtæki, stofnanir og skóla um 2,3 milljarða á ári.
Evrópusamvinna á Háskólatorgi 6. nóvember 2014
22. nóvember 2014
Þann 6. nóvember sl. var haldin árleg kynning Evrópuáætlana á Háskólatorgi. Fjölmargir mættu til að kynna sér þau tækifæri sem bjóðast í Evrópusamstarfi.