top of page

Uppskeruhátíð Evrópuáætlana

22. desember 2013

Íslendingar hafa verið afkastamiklir þátttakendur í evrópskum samstarfsáætlunum síðastliðin 20 ár. Evrópusamvinna fagnaði árangri undanfarinna ára með uppskeruhátíð í Hafnarhúsinu 22. nóvember 2013. Á hátíðinni gátu gestir kynnt sér um 50 verkefni sem hlotið hafa styrki úr áætlunum ESB. Verkefnin koma alls staðar að úr samfélaginu, enda hafa samstarfsáætlanir ESB styrkt íslenska aðila á sviði menntamála, kvikmyndagerðar, æskulýðsmála, rannsókna, nýsköpunar, almannavarna og fleiri sviðum. 

Please reload

bottom of page