top of page
Tækifæri og styrkir í Evrópusamstarfi
Evrópskar samstarfsáætlanir

Evrópskar samstarfsáætlanir

Ísland á aðild að fjölmörgum samstarfsáætlunum Evrópusambandsins í gegnum EES samninginn. Þessar áætlanir bjóða upp á tækifæri til samstarfs á fjölmörgum sviðum og hefur hver sínar áherslur og markmið. Hægt er að sækja um styrki til verkefna sem tengjast m.a. menntun á öllum stigum, menningu og listum, rannsóknum og vísindum, jafnréttismálum, vinnumálum og fyrirtækjasamstarfi.

Kynningar og viðburðir

Kynningar og viðburðir

Fulltrúar áætlananna eru í samstarfshóp sem hittist reglulega. Einn liður í þessu samstarfi er árleg kynning áætlananna þar sem gestum og gangandi er boðið að kynna sér þau tækifæri sem bjóðast í Evrópusamstarfi

Styrkir til Íslands

Styrkir til Íslands

Á Íslandi hefur um 300 milljónum evra verið úthlutað í styrki á vegum Evrópusambandsins frá árinu 2000. Hér er hægt að skoða gagnvirkt kort sem sýnir yfirlit þessara styrkja, skipt eftir landshlutum og sveitarfélögum.

50 fyrirmyndarverkefni

50 fyrirmyndarverkefni

Hér eru upplýsingar um þau verkefni sem voru með kynningar á uppskeruhátíð Evrópuáætlanna í Hafnarhúsinu 22. nóvember 2017. Verkefnunum er skipt niður eftir málaflokkum.

bottom of page